mánudagur

Jæja... þá hef ég ákveðið að fá mér nýja blóksíðu. Það er mjög einföld ástæða fyrir þessu. Ég kann ekkert á þetta blogspot dæmi. Þetta er of flókið fyrir minn annars stóra heila. Nýja síðan er http://www.blog.central.is/mayamus

Vonandi dæmið þið mig ekki fyrir þetta. Á þessari síðu ætla ég síðan að hafa (vonandi) daglegar fréttir af mér í svíþjóð. Eins og glöggir gestir á nýja blogginu mínu munu væntanlega taka eftir, þá er yfirsögnin Músin - á leið til Sverige. Það eru nefnilega ekki nema rúmlega tveir mánuðir í herlegheitin og eftir að kem þangað mun yfirsögnin að sjálfsögðu breytast í Músin - í Sverige, eða eitthvað í þá áttina.

Með von um góðar viðtökur og fyrirgefningu á synd minni að yfirgefa þetta blóksamfélag.

Músin - full eftirsjár

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

If you are alone, call this number 800-211-9293. Connect with Real Singles from your local area instantly for only $0.99/min with a $4.99 connection fee. A true Match is only one phone call away 800-211-9293. Meet people with common interests and desires now. Check it out. 800-211-9293