fimmtudagur

Bömmer...
Ég var búin að finna þennan fína teljara á teljari.is og ætlaði að fara að setja hann upp hjá mér en nei, það virkaði ekki!
Bömmerbömmerbömmer!
Ég sendi þeim nú samt í meil og sagði þeim frá vandamálinu og er að vona að þeir geri eitthvað í málinu fyrir mig :)
Ég er varla búin að læra neitt fyrir spænskuna... veit samt núna hvernig núliðin tíð virkar. Tekur til sín hjálparsögnina að hafa :)
Guð hvað ég á eftir að falla!

Engin ummæli: