fimmtudagur

Hvort kemur sterkara inn...
...að borða Elg á Þorláksmessu eða skötu?
Ég segi skötu. Borðaði tvo (kannski ekki kúffulla) diska af skötu og kartöflum og undi vel við. Fékk reyndar ekkert brennivín. Svolítið ósátt með það, en ég skal samt alveg fyrirgefa það.
Jólin koma eftir 25 klukkustundir og kortér. Haldiði að þið haldið það út?

Músin - sem lyktar eins og úldin pussa

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Múllan mín, hvernig væri að fara að blogga eins og eitt gott blogg fyrir okkur sem þráum það eitt að lesa skrif þín?

kv hrebbna