sunnudagur

Tusynfrid

Eg var ad koma ur skemmtigardi sem heitir Tusynfrid... eg er ekki viss um ad tetta se rett skrifad hja mer. Tad var alveg rosalega gaman og fullt um ad vera. Eg for i svona svipad og gullna turninn i tivoliinu i kaupmannahofn, nema tad dettur ekki nidur heldur skyst upp! Tad var buid ad hræda mig alveg svakalega med brjaludum søgum a medan eg beid i rødinni og hjartad var nu tegar komid i buxurnar adur en mer var skotid upp! Tad var hrædilegt! En mjog gaman eftir a natturlega :D

Ljosmyndari framtidarinnar

Eg er buin ad taka 120 myndir herna!!!! Alveg brjalud a nyju stafrænu velinni og allir voda sætir ad sitja fyrir a tessum myndum. Eg ætla ad reyna ad finna leid til ad setja eitthvad af teim herna inn an tess ad turfa ad borga fyrir tad.

Dimmitering nordmanna

stendur ekki yfir i einn dag heldur 17 daga!!! Tad fer tannig fram ad teir sem eru ad utskrifast eru i smekkbuxum sem buid er ad skrifa fullt a og prenta nafnid teirra og svona og buxurnar eru i lit teirrar brautar sem krakkarnir eru a. Nu flestir eru annad hvort svartir eda raudir og er mikill rigur a milli tessara hopa. Og svo eru tessir krakkar ad runta um bæjinn og mala hann raudann i bokstaflegri merkingu. Tau eiga serstaka bila sem ganga a milli kynsloda og er buid ad innretta og eru bara maladir upp a nytt a hverju ari. Tau mala arodur og nofnin sin og you name it bara a ruturnar. Svo eiga tau svona hufur og tau fa einhvern hnut i hufurnar fyrir hvern skandal sem tau gera, sem er til dæmis ad hlaupa um alsber o.s.frv. Svo eru tau alltaf med vatnsbyssur og mikil stemning i tessu. Mikid væri eg til i ad gera tetta mar! Gedveik stemning ørugglega.

En eg held eg snui mer aftur ad Heavier than heaven... Geggjudustu bok sem eg hef lesid lengi (takk innilega enn og aftur Raggi fyrir ad lana mer hana :o)

Hey då!!!
(eg veit tetta er sænska en tetta segja tau krakkarnir :)

Engin ummæli: