miðvikudagur

Gítarinn minn er loksins kominn í réttar hendur. Mér líður yndislega að geta byrjað að glamra aftur og ég tók nú bara satt að segja ekki eftir því fyrst að hann væri ekki hjá mér en um leið og ég fékk hann í hendurnar áðan fann ég að ég hef saknað hans sárt! Mjöööög sárt. Ég get ekki beðið eftir því að fá Mikka Mús gítarinn hennar mömmu :)

Engin ummæli: